fimmtudagur, febrúar 23, 2006

 

Fyndin Moment

Fyrst skal nefna ad thad eru komnar myndir inn loksins og ég er ad setja inn fleiri.

Fyrsta atvik ferdarinnar var án efa Flugdólgurinn. Adeins getur verid einn slíkur í flugvél. Flugdólgur tessi fékk áfengisbann á sig. Snilld. Tetta var bara fyndid.

Í New York eftir fyrsta fyllerí okkar thá voru huginn og heimo ad detta inn um morgunin. Og thad verid ad vinna í setustofunni. Huginn dettur í hug ad kannski theim vanti aukavinnumann fá náttla borgad svart. Ef ég man rétt thá er línan. "I can do black work" og thá stoppadi oll vinna og allir stordu á hugsa. Heimo lét sig hverfa og huginn áttar sig á thví ad kannski thetta hafi ekki verid rétt ordaval.

Fyrsta daginn minn í Lima thá vorum vid í verslun. Og ég sé styttu af 2 donkey´s ad rída og bendi agli á. Egill er náttla snidugur og kallar til sín ófríska konu og bendir á styttuna og svo á bumbuna hennar. Hún missti andlitid. Var hann ad segja ad hún hafi ridid asna eda var hún med asna undir beltinu. Mjog, mjog fyndid moment.

Í Punta Negro var ég búinn ad vera gefa ollum hundum Perú hundanammi. Og Rocio var ad rúnta med okkur ad kvoldi til og ég var med opinn gluggan med perronammi í hendinni. Svo allt í einu birtist thessi huge hundur vid gluggann minn geltandi eins og ódur og mér brá alveg svadalega ad ég oskradi eins og versta kelling og henti matnum ósjálfrátt í hundinn. Ollum fannst thetta fyndid nema mér.

Snilld. Egill var rosalega threyttur í bílnum hjá rocio og sat í midjunni aftur í bílnum. Svo fór minn ad slefa og hún lítur í spegillinn og springur úr hlátri, hann eins og versti haelismatur.

Í Ica hafdi egill brotid linsuvokvafloskuna sína og setti afganginn í vatnsflosku. Svo eitt kvoldid var Jasmín ad nota klósettid og hefur greinilega verid thyrst thví hún drakk linsuvokvann. Alger snilld, enda er hún leidinleg og á ekkert betra skilid.

Var reyndar nett thegar vid vorum ad fara í busride to Cusco thá komu Milagross og Steffi ásamt nýrri vinkonu ad kvedja okkur. Og thessi nýja, hún Cynthia var eitthvad slopp í maganum og egill spyr hvort thad sé Niño í mallanum. Hún greyjid fór alveg hjá sér.

Í Macchu Picchu var ég svo snidugur ad vilja fá mynd af mér vera slumma Llama dýr. Svo ég finn eitt stykki og fer ad reyna slumma thad en ekki gekk vel hjá mér. Svo alltí einu hraekti dýrid framan í mig. Ég var med grasblandad hor í smettinu. Thetta hefur greinilega verid karlmadur og ekki fílad kossinn, skiljanlega. Thannig á allri minni aevi hafa adeins 3 hraekt á mig. Dadi Magg, Hallur Erlends og Llamadýr í Macchu Picchu.

Uss ég er ekki alveg ad muna oll atvik sem voru fyndin. Jú eitt sem var mjog fyndid fyrir alla. Í Pisac thá var mikid fyllerí búid ad vera í gangi og allir mjog úldnir og thunnir. Vid fórum á markad ad filma og versla adeins og eftir allt saman fengum vid okkur ad borda. Strax fannst mér eitthvad vera ad samlokunni sem ég fékk. Og eftir smá tíma var ég pottthéttur á thví. Thannig ég bad egill vinsamlegast ad geyma pokann sem ég versladi mér og tók aukapokann og aeldi í hann. 3 sinnum. Strákarnir hlógu allir og ég líka, hugsi tók video. Og til ad toppa allt skildi ég pokann eftir á bordinu og thakka gaurnum fyrir góda máltíd. Hann var ekki á stadnum thegar ég aeldi. Svo bidu ég og egill fyrir utan eftir ad gaurinn kaemi til ad saekja diskana. Sjálfsogdu hélt hann ad pokinn innihéldi verdmaeti sem hann gaeti hagnast af. En nei. Svipurinn á honum var samt snilld. Og vid hlógum í 5 mín eftir thetta.

Gleymdi tveimur skemmtilegum atvikum nei 3.

Í Lima thá voru ég Hugsi og Egill ad versla í supermercado. Og hugsi hafdi verslad eitthvad sem hafdi oryggisvara og thegar hann labbadi í gegn, fór allt ad bíba. Ekkert alvarlegt thar. En hann gekk skrefinu lengra og fór ad segja ollum ad thetta vaeri honum ad kenna og hélt áfram ad sveifla thessu gegnum hlidid og var kominn med athygli allra í búdinni og útá gotu. Mjog kómískt. Og hann var ad segja eitthvad á spaensku sem átti ad vera "thetta er minn varningur" en skildist víst hjá flestum ad thetta vaeri "his package" (annad ord yfir tittlingur).

Í Ollantaytambo voru nokkrar haenur á vappinu. Og eins og ég geri heima fór ég ad kalla á taer. Puta puta puta puta. Hugsi spurdi mig hvort ég vaeri gedveikur og sagdi mér ad halda kj. Ég var ekki alveg ad kveikja á perunni ad ég vaeri ad kalla á taer mella mella mella.

Í Cusco fengum vid okkur ad borda rétt ádur en vid fengjum okkur taxa til ad fara til Ollantaytambo. Vid pontudum ovart einum diski of mikid. Thannig egill ákvad ad fara út og gefa leigubílstjóranum diskinn, vid vorum búinir ad panta okkur bíl og hann beid fyrir utan. Kemur svo egill tilbaka med kolrangan mann tilbaka. Alger Snilld.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?